Ávinningurinn

1. Seljandi tryggir sér fleiri viðskiptavini og þar með meiri viðskipti þegar boðið er upp á að taka við One í viðskiptum hjá Dealshaker.com. 

2. Seljandi hjá Dealshaker getur skipt ONE í þjóðargjaldmiðil (fáðu nánari upplýsingar um Dealshaker pool).

3. Söluaðilinn ákveður One hlutfallið (10 – 100%), restin er greidd í krónum.

4. Seljandinn ákveður hvort selt er eingöngu á Íslandi eða á alþjóðavísu.  

5. Fyrirtækjum sem bjóða vöru greidda með ONE fjölgar ört á hverjum degi um allan heim. 

6. Seljandinn getur boðið sínum birgjum að taka við ONE. 

7. Seljendur ákveða hvort þeir bjóða eina eða fleiri vörur í ONE.

8. Hægt er að losa gamla lagerinn hraðar.

9. Fyrirtækið þitt hefur algera stjórn á hve mikið er selt fyrir ONE á mánuði.

10. það er mjög einfalt að skrá vörur eða þjónustu.

11. það er öruggt að eiga viðskipti á Dealshaker, allir ferlar eru vel ígrundaðið og útfærðir. 

12. Öll fyrirtæki (seljendur) og tilboðin þeirra eru yfirfarin af staðbundnum eftirlistaðila.

13. Þóknun sem Dealshaker tekur er afar hagkvæm (1.25% til 3.5% sem fer eftir hlutfalli í ONE).

Scroll to Top