Um Dealshaker
Um Dealshaker.com
Dealshaker.com er alþjóðlegt sölu- og markaðstorg þar sem bæði fyrirtæki og einstaklingar selja vörur og þjónustu. Þjónustan er lík því sem þekkist hjá Alibaba, Ebay og Amazon, nema að hjá Dealshaker geta kaupendur greitt með One en upphæðin getur einnig verið að hluta til í öðrum gjaldmiðlum (t.d. krónum), allt eftir óskum seljenda. Dealshaker er hluti af www.OneEcoSystem.eu þar sem allir notendur eru þekktir, kerfið uppfyllir alla helstu fjámálastaðla.
Um Dealshaker.is
Tilgangurinn með Dealshaker.is er að gera það einfalt að finna íslenska þjónustuaðila sem bjóða upp á þjónustu eða vöru með ONE.
Um ONE
ONE er rafmynt sem gerir notendum kleift að framkvæma hagkvæmar, hraðvirkar og öruggar millifærslur á einfaldan máta án landamæra. Myntin er hönnuð með notkunargildi, verðstöðugleika og samvinnu yfirvalda í huga. Þökk sé miðlægu kerfi og þjónustuveri þar sem engin þarf að óttast að tapa ONE eða reikningsupplýsingunum sínum.
Eiginleikar OneEcoSystem (ONE)
• Miðstýrð
• Góðir aðlögunareiginleikar
• Verðstöðuleiki (€42.5)
• Hagkvæm og lítil raforkunotkun
• Vörumarkaður (Dealshaker)
• Alþjóðleg
• Örugg
• KYC (Rekjanleg)
• Án verðbólgu
• 250.000.000.000 eintök af One
• Þjófavarin
• Hraðvirk max. 65.000 færslur/sek.
• Þjónustuver
• Samfélag
• Fjármálastaðlar
Kostirnir við miðstýrða rafmynt sem stöðugan og áræðanlegan greiðslumiðil eru margvíslegir en fyrst er að nefna mikilvægar aðlaganir á hröðum tæknibreytingum ásamt örri þróun á lögum og reglugerðum víða um heim. Þannig er hægt að aðlaga ONE auðveldlega að nýjustu tækni og reglum yfirvalda í mismunandi heimshlutum. Rafmyntin ONE byggir á ERC-20 (Ethereum platform) og er sköluð upp með Polygon sem er afar hraðvirk og hagkvæm bálkakeðja sem ræður við 65.000 færslur/sekúndu.
OneEcoSystem er samfélag einstaklinga um alla veröld sem hafa sameiginlega sýn að gera ONE að öflugum og óháðum greiðslumiðli um ókomna framtíð.
ONE er í farabroddi í þróun við notkun rafmynta sem greiðslumiðils og hefur sett ný viðmið og staðla sem gerir ONE kleift að starfa í ýmsum löndum þar sem aðrar rafmyndir eru bannaðar t.d. Kína. Í þessum löndum er ONE skilgreint sem DSCP sem stendur fyrir DealShaker Credit Point (inneignarnóta hjá Dealshaker).
Persónuupplýsingar (KYC)
Í hinu miðstýrða kerfi er komið fyrir persónuupplýsingum notenda (KYC), þannig er myntin auðkennd eigandanum og rekjanleg. ONE er þess vegna ekki vænleg til afnota í ólöglegum viðskiptum eða þjófnaði á myntinni en jafnframt gerir það kleift að aðlaga myntina að helstu fjármálastöðlum.
Fjármálastaðlar
ONE uppfyllir KYC (Know Your Customer), AML (Anti Money Laundering), CFT (Combating the Financing of Terrorism) og FAFT (Financial Action Task Force).
Rafmyntamarkaður
OneEcoSystem samanstendur af nokkrum einingum þ.á.m. netskóla (OneAcademy), vörumarkaði (Dealshaker), ferðaklúbbi (OneVoyage) og tilvonandi rafmyntamarkaði (Exchange) o.f.l.
DSP – Dealshaker Pool – Excange
Margir hafa beðið eftir rafmyntamarkaði (Exchange) þar sem ONE væri til kaups og sölu. Kaupmenn sem hafa selt vöru á Dealshaker fengu að taka þátt í fyrstu viðskiptunum sem var einnig fyrsta skrefið í átt að rafmyntamarkaði. Fyrstu viðskiptin voru í september 2023 þar sem ONE (OES) var á föstu verði (€42.5) í takmörkuðu og miðstýrðu magni.
Hér getur þú skoðað hin miðstýrðu viðskipti á CoinMarketCap